Nokia N80 Internet Edition - Dagbókaratri²i búin til

background image

Dagbókaratriði búin til

Flýtivísir: Ýttu á hvaða takka sem er í dags-, viku-

eða mánaðarskjánum (

). Fundaratriði opnast

og stafirnir sem þú hefur slegið inn birtast í

Efni

reitnum. Í verkefnum opnast verkefnafærsla.

1

Ýttu á

, veldu

Dagbók

>

Valkostir

>

Nýtt atriði

og eitt af

eftirfarandi:

Fundur

— til að minna

þig á fund með tiltekinni
dagsetningu og tíma

Minnisatriði

— til að búa

til almenna færslu fyrir
dag

Afmæli

— til að minna þig á afmæli og aðra merkisdaga

(sem eru endurteknir á hverju ári).

Verkefni

— til að minna þig á verkefni sem þarf að klára

fyrir tiltekinn dag

2

Fylltu út reitina. Áminning er stillt með því að velja

Viðvörun

>

Virk

og slá inn

Tími viðvörunar

og

Dagur

viðvörunar

.

Til að bæta inn lýsingu á stefnumóti skaltu velja

Valkostir

>

Bæta við lýsingu

.

3

Atriði er vistað með því að velja

Lokið

.

Þegar hljóðmerki dagbókar heyrist er slökkt á því með því
að velja

Hljótt

. Textinn er þó áfram á skjánum. Slökkt er á

áminningu með því að velja

Stöðva

. Stillt er á blund með

því að velja

Blunda

.

Ábending! Hægt er að samstilla dagbókina við

samhæfa tölvu með Nokia PC Suite. Velja skal stillingu
fyrir valkostinn

Samstilling

þegar dagbókaratriði er

búið til.

background image

Dagbók

83