
Spjall
.
Spjallið (sérþjónusta) gerir þér kleift að hafa samband við
annað fólk með því að nota spjallskilaboð og taka þátt í
umræðuhópum (spjallhópum) þar sem rætt er um ákveðin
málefni. Þjónustuveitur halda úti spjall-miðlurum sem þú
getur skráð þig inn á þegar þú hefur gerst áskrifandi að
þjónustunni. Þjónustuveitur kunna að veita mismikinn
stuðning við valkosti spjallforritsins.
Veldu
Samtöl
til að hefja eða halda áfram samræðum við
spjallnotanda;
Spjalltengiliðir
til að búa til, breyta eða
skoða stöðu spjalltengiliða þinna;
Spjallhópar
til að hefja
eða halda samræðum við nokkra spjallnotendur á sama
tíma (hópspjall) og
Upptekið spjall
til að skoða eldri
samræður sem þú hefur vistað.