
Leita að spjallhópum og -notendum
Til að leita að hópum í
Spjallhópar
skaltu velja
Valkostir
>
Leita
. Hægt er að leita eftir
Nafn hóps
,
Efni
og
Félagar
(notandanafni).
Leitað er að notendum í
Spjalltengiliðir
með því að velja
Valkostir
>
Nýr spjalltengiliður
>
Leita á miðlara
. Hægt
er að leita eftir
Nafn notanda
,
Aðg.orð notanda
,
Símanúmer
og
Tölvupóstfang
.