
Móttaka spjallstillinga
Þú verður að vista stillingarnar til að fá aðgang að
þjónustunni sem þú vilt nota. Stillingarnar kunna að berast
í sérstökum textaskilaboðum frá símafyrirtækinu eða
þjónustuveitunni sem býður upp á spjallþjónustuna. Sjá
‘Gögn og stillingar’ á bls. 54. Einnig er hægt að slá
stillingarnar inn handvirkt. Sjá ‘Stillingar spjallmiðlara’ á
bls. 88.