
Samtöl skoðuðu og hafin
Samtöl
skjárinn sýnir lista yfir þá þátttakendur sem þú ert
að tala við. Samtölum sem eru í gangi er slitið sjálfkrafa
þegar
Spjall
er lokað.
Samtal er skoðað með því að fletta að þátttakanda og ýta
á .
Samtalinu er haldið áfram með því að skrifa skilaboð og
ýta á
.
Til að fara aftur í samtalslistann án þess að ljúka samtalinu
skaltu ýta á
Til baka
. Samtali er lokað með því að velja
Valkostir
>
Ljúka samtali
.
Samtal er hafið með því að velja
Valkostir
>
Nýtt samtal
.
Þátttakandi í samtali er vistaður í spjalltengiliðum með því
að velja
Valkostir
>
Bæta í spjalltengiliði
.
Hægt er að senda svarskilaboð við mótteknum skilaboðum
sjálfkrafa með því að velja
Valkostir
>
Setja á sjálfv. svar
.
Ennþá er hægt að taka á móti skilaboðum.