Nokia N80 Internet Edition - Spjall

background image

Spjall

Þegar þú hefur gengið í spjallhóp geturðu bæði skoðað
skilaboðin sem skipst er á í hópnum og sent þín eigin
skilaboð.

Skilaboð eru send með því að slá þau inn og ýta á

.

Til að senda einkaskilaboð til viðtakanda skaltu velja

Valkostir

>

Senda einkamál

.

background image

Forrit. m

ín

88

Til að svara einkaskilaboðum skaltu velja skilaboðin og svo

Valkostir

>

Svara

.

Tengdum spjalltengiliðum er boðið í hópinn með því að
velja

Valkostir

>

Senda boð

.

Til að loka fyrir móttöku skilaboðum frá ákveðnum
þátttakendum, veldu

Valkostir

>

Útilokunarmöguleik.

.

Vista spjall

Til að taka upp (og vista) skilaboðin sem skipst er á meðan
á samtali stendur eða þú ert tengd/ur við spjallhóp skaltu
velja

Valkostir

>

Taka upp spjall

. Upptakan er stöðvuð

með því að velja

Valkostir

>

Stöðva upptöku

. Upptekið

(vistað) spjall er skoðað með því að velja

Upptekið spjall

í aðalglugganum.