Nokia N80 Internet Edition - Visual Radio

background image

Visual Radio

Ýttu á

og veldu

Forrit. mín

>

Radio

. Hægt er að nota

forritið sem venjulegt FM-útvarp til að hlusta á og vista
stöðvar. Einnig er hægt að nota það til að birta
upplýsingar á skjánum sem tengjast því efni sem hlustað
er á, ef útvarpsstöðin býður upp á sjónræna þjónustu
(Visual Radio service). Sjónræn þjónusta byggir á
pakkagögnum (sérþjónusta). Hægt er að hlusta á FM-
útvarpið á sama tíma og önnur forrit tækisins eru notuð.

Ef þú hefur ekki aðgang að Visual Radio þjónustunni er
ekki víst að símafyrirtækið eða útvarpsstöðvarnar þar sem
þú ert styðji þjónustuna.

Vanalega er hægt að hringja eða svara símtali þegar
hlustað er á útvarpið. Slökkt er á hljóði útvarpsins þegar
símtal er í gangi.

Útvarpið velur tíðnisviðið út frá landsupplýsingunum sem
það fær frá símkerfinu. Ef þessar upplýsingar eru ekki til
staðar getur verið að tækið biðji um að staðsetningin sé
tilgreind, eða þá að hægt er að velja hana í stillingum
útvarpsins. Sjá ‘Stillingar’ á bls. 85.