Nokia N80 Internet Edition - Gallerí

background image

Gallerí

Til að vista og vinna með myndir, hreyfimyndir, hljóðskrár,
spilunarlista og straumspilunartengla, eða til að deila
skrám með öðrum UPnP-tækjum (Universal Plug and Play)
á þráðlausu staðarneti, skaltu ýta á

og velja

Gallerí

. Til

að opna galleríið í forritinu

Myndavél

skaltu velja

Valkostir

>

Opna Gallerí

. Í

Myndavél

er aðeins hægt að

velja

Myn. & hr.m.

albúmið.

Ábending! Til að skipta úr

Gallerí

yfir í myndavélina

er mappan

Myn. & hr.m.

opnuð og valið

Valkostir

>

Ræsa

myndavél

.

Veldu

Myn. & hr.m.

,

Lög

,

Hljóðinnskot

,

Straumtenglar

,

Kynningar

,

Allar skrár

eða

Heimakerfi

og

ýttu á

til að opna það.

Ekki er hægt að velja valkosti
fyrir

Heimanet

í

Gallerí

fyrr

en stillingarnar fyrir

Heimanet

hafa verið

tilgreindar.

Hægt er að skoða og opna albúm og merkja hluti, afrita þá
og flytja þá í albúm. Einnig er hægt að búa til albúm og

merkja, afrita og bæta hlutum við albúm. Sjá ‘Albúm’ á
bls. 35.

Skrá er opnuð með því að ýta á

. Sjá ‘Myndir og

hreyfimyndaskrár skoðaðar’ á bls. 34. Hljóðskrár, .ram-
skrár og straumspilunartenglar eru opnaðir og spilaðir í
forritinu RealPlayer og hljóðskrár í tónlistarspilaranum.
Sjá ‘RealPlayer’ á bls. 44 og ‘Tónlistarspilari’ á bls.42.

Til að afrita eða færa skrá yfir á samhæft minniskort (ef
það er í tækinu) eða í minni tækisins skaltu velja skrá og

Valkostir

>

Afrita og færa

>

Afrita á minniskort

/

Færa

á minniskort

eða

Afrita í minni síma

/

Færa í minni síma

.

Skrár sem eru vistaðar á minniskortinu (ef það er í tækinu)
eru táknaðar með

.

Til að minnka stærð skráa sem þú hefur afritað annað, líkt
og á samhæfa tölvu, skaltu velja

Valkostir

>

Smækka

.

Þegar valkosturinn

Smækka

er valinn er mynd smækkuð

niður í 640x480. Til að auka minnið skaltu velja skrá og

Valkostir

>

Losa um minni

. Sjá ‘Öryggisskrár’ á bls. 36.

Til að hlaða niður skrám í

Gallerí

með vafranum skaltu

velja

Sækja myndir

eða

Sækja hreyfim.

,

Sækja lög

eða

Sækja hljóð

. Vafrinn opnast og hægt er að velja

bókamerki fyrir síðuna sem á að hlaða niður af.

background image

Gallerí

34