Albúm
Með albúmum er hægt að raða myndum og
hreyfimyndaskrám eftir hentugleika. Til að skoða lista yfir
albúm skaltu opna
Myn. & hr.m.
og velja
Valkostir
>
Albúm
>
Skoða albúm
.
Nýtt albúm er búið til með því að velja
Valkostir
>
Nýtt
albúm
. Sláðu inn heiti fyrir albúmið og veldu
Í lagi
.
Til að bæta mynd eða hreyfimyndaskrá við albúm í
Gallerí
skaltu fletta að mynd eða hreyfimyndaskrá og velja
Valkostir
>
Albúm
>
Setja inn í albúm
. Þá opnast listi
yfir albúm. Veldu albúmið sem þú vilt setja myndina eða
hreyfimyndina í og ýttu á
.
Gallerí
36
Skrá er eytt úr albúmi með því að ýta á
. Skránni er ekki
eytt úr möppunni
Myn. & hr.m.
í
Gallerí
.