Efni deilt á Netinu
Með
Samnýting
geturðu sett myndir og hreyfimyndir í
albúm á internetinu, á bloggsíður eða á aðra
samnýtingarþjónustu á internetinu. Hægt er að hlaða upp
efni, vista ókláraðar færslur og drög og halda áfram með
Gallerí
40
þau síðar, sem og skoða efni albúmanna. Það hvaða efni
er í boði veltur á þjónustuveitunni.