
Þjónusta á internetinu opnuð
Til að skoða myndir og hreyfimyndir sem hefur verið hlaðið
upp í internetþjónustunni, og drög og sendar færslur í
tækinu þínu, velurðu
Myndir & hr.m.
>
Valkostir
>
Tengjast við þjónustu
. Ef þú bjóst til nýjan reikning án
tengingar, eða breyttir reikningi eða þjónustustillingu í
vafra samhæfrar tölvu, velurðu
Valkostir
>
Sækja
blogglista
til að uppfæra þjónustulista tækisins. Veldu
þjónustu af listanum.

Gallerí
41
Eftir að þú opnar þjónustu velurðu úr eftirfarandi:
•
Opna í vafra
— til að tengjast við völdu þjónustuna og
skoða albúm sem hefur verið hlaðið upp ásamt drögum
að albúmum í vafranum. Útlit skjásins fer eftir
þjónustuveitunni.
•
Drög
— til að skoða og breyta drögum að færslum, og
til að hlaða þeim upp á internetið
•
Sendar
— til að skoða síðustu 20 færslur sem hafa verið
búnar til í tækinu
•
Ný færsla
— til að búa til nýja færslu
Það hvaða valkosti er hægt að velja veltur á
þjónustuveitunni.