
Stillingar samnýtinga
Til að breyta stillingum samnýtinga velurðu
Samnýting
, og
svo
Valkostir
>
Stillingar
.
Skráningarnar mínar
Þú getur búið til og breytt reikningum í
Skráningarnar
mínar
. Til að búa til nýjan reikning velurðu
Valkostir
>
Ný
áskrift
. Til að breyta reikningi velurðu hann og
Valkostir
>
Breyta
. Veldu úr eftirfarandi:
Heiti áskriftar
— til að gefa reikningnum heiti
Þjónustuveita
— til að velja þjónustuveituna sem á að
nota. Þegar reikningur hefur verið búinn til er ekki hægt að
breyta þjónustuveitu hans heldur þarf að búa til nýjan
reikning. Ef þú eyðir reikningi í
Skráningarnar mínar
er
þjónustunni sem tengist reikningnum einnig eytt úr
tækinu, þ.m.t. sendum hlutum fyrir þjónustuna.
Notandanafn
og
Lykilorð
— til að slá inn notendanafnið
og lykilorðið sem þú bjóst til fyrir reikninginn þegar þú
skráðir þig fyrir þjónustunni
Myndast. við uppfærslu
— til að velja í hvaða stærð
myndum er hlaðið upp
Stillingar forrits
Myndastærð á skjá
— til að velja í hvaða stærð myndir
birtast á skjá tækisins. Stillingin hefur ekki áhrif á þær
myndir sem er hlaðið upp á þjónustuna.
Textastærð á skjá
— til að velja leturstærð texta í drögum
og sendum færslum, þegar texta er bætt við færslu eða
honum er breytt.
Frekari stillingar
Þjónustuveitur
— til að skoða eða breyta stillingum
þjónustuveitu, bæta við nýrri þjónustuveitu, eða skoða
upplýsingar um þjónustuveitu. Ef þú skiptir um
þjónustuveitu glatast allar upplýsingar um fyrri
þjónustuveitu í
Skráningarnar mínar
. Ekki er hægt að
breyta stillingum fyrirfram skilgreindra þjónustuveita.
Sjálfg. aðgangsstaður
— til að breyta aðgangsstaðnum
sem er notaður til að tengjast við þjónustuna á internetinu
velurðu aðgangsstaðinn sem þú vilt nota.

Miðlunarf
o
rrit
42