Tækið tekið í notkun
Til að geta notað
Samnýting
þarftu að skrá þig fyrir
þjónustunni hjá samnýtingarþjónustu fyrir myndir.
Yfirleitt er hægt að gerast áskrifandi að þjónustunni á
vefsíðu þjónustuveitunnar. Þú færð upplýsingar um það
hvernig þú skráir þig fyrir þjónustunni hjá þjónustuveitu.
Nánari upplýsingar um það hvaða þjónustuveitur er hægt
að velja er að finna á www.nokia.com/support.
Þegar þú opnar þjónustuna í fyrsta skipti í Online sharing
forritinu ertu beðin/n um að búa til nýjan reikning og
tilgreina notendanafn og lykilorð fyrir hann. Hægt er að
opna stillingarnar síðar með því að velja
Samnýting
>
Valkostir
>
Stillingar
. Sjá ‘Stillingar samnýtinga’ á
bls. 41.