Upphleðsla skráa
Ýttu á
og veldu
Gallerí
>
Myndir & hr.m.
, þá skrárnar
sem þú vilt hlaða upp og loks
Valkostir
>
Senda
>
Hlaða
upp á vef
. Þú getur einnig opnað
Samnýting
í
aðalmyndavélinni.
Velja þjónustu
opnast. Til að búa til nýjan reikning fyrir
þjónustu velurðu
Valkostir
>
Ný áskrift
eða þjónustu-
táknið með
Stofna nýja
á þjónustulistanum. Ef þú hefur
búið til nýjan reikning án tengingar við internetið, eða
breytt reikningi eða þjónustustillingum í vafra samhæfrar
tölvu velurðu
Valkostir
>
Sækja blogglista
til að uppfæra
þjónustulista tækisins. Þjónusta er valin með því að ýta á
skruntakkann.
Völdu myndirnar og hreyfimyndirnar sjást í
breytingaglugganum þegar þjónustan er valin. Hægt er að
opna og skoða skrárnar, skipuleggja þær og bæta við þær
texta, sem og bæta við nýjum skrám.
Til að hætta við upphleðsluna, og vista færslurnar sem
drög, velurðu
Til baka
>
Vista sem drög
. Ef upphleðslan
hefur þegar hafist velurðu
Hætta við
>
Vista sem drög
.
Til að tengjast við þjónustuna og hlaða skránum á
internetið velurðu
Valkostir
>
Hlaða upp
eða ýtir á
.