
Afritun skráa
Til að afrita eða flytja skrár úr tækinu í annað samhæft
tæki, eins og samhæfa UpnP-tölvu, skaltu velja skrá í
Gallerí
og síðan
Valkostir
>
Afrita og færa
>
Afrita á
heimanet
eða
Færa á heimanet
. Ekki þarf að vera kveikt á
Samnýting efnis
.
Til að afrita eða flytja skrár á milli tækja velurðu skrá í hinu
tækinu og
Valkostir
>
Afrita í síma
eða
Afrita á
minniskort
. Ekki þarf að vera kveikt á
Samnýting efnis
.