
Skrár skoðaðar
Til að hægt sé að tengjast við samhæfa tölvu um
heimakerfi þarf fyrst að setja upp hugbúnaðinn á
geisladiskinum sem fylgir með Nokia N80 tækinu.
Ef kveikt er á
Samnýting efnis
í tækinu geta önnur UPnP-
tæki á heimakerfinu skoðað og afritað skrárnar sem þú
hefur valið að deila í
Samnýta efni
. Ef þú vilt ekki að
önnur tæki hafi aðgang að skránum þínum skaltu slökkva
á
Samnýting efnis
. Þó svo að slökkt sé á
Samnýting efnis
í tækinu geturðu ennþá skoðað og afritað skrár sem eru
vistaðar í öðru tæki á kerfinu ef opnað hefur verið fyrir
aðgang þess.
Birting skráa sem eru vistaðar í tækinu
Til að velja myndir, hreyfimyndir og lög sem eru vistuð í
tækinu og sýna þau í öðru tæki sem er tengt við heimakerfi
(t.d. í samhæfu sjónvarpi), skaltu gera eftirfarandi:
1
Veldu mynd, hreyfimynd eða lag í
Gallerí
.
2
Veldu
Valkostir
>
Sýna á heimaneti
(myndir og
hreyfimyndir), eða
Spila á heimaneti
(tónlist).
3
Veldu samhæft tæki sem á að birta skrána í. Myndir
sjást bæði í tækinu þínu og í hinu tækinu á meðan
hreyfimyndir og hljóðskrár eru aðeins spilaðar í hinu
tækinu.

Gallerí
38
Birting skráa sem eru vistaðar í öðru tæki
Til að velja skrár sem eru vistaðar í einu tæki sem er tengt
við heimakerfið og sýna þær í öðru tæki (t.d. í samhæfu
sjónvarpi), skaltu gera eftirfarandi:
1
Í
Gallerí
skaltu velja
Heimakerfi
. Tækið þitt leitar að
samhæfum tækjum. Nöfn tækjanna birtast á skjánum.
2
Veldu tæki af listanum.
3
Veldu efnið í hinu tækinu sem þú vilt skoða. Það hvaða
skráargerðir er hægt að velja fer eftir hinu tækinu.
4
Veldu myndina, hreyfimyndina eða lagið sem þú vilt
spila og svo
Valkostir
>
Sýna á heimaneti
(myndir og
hreyfimyndir) eða
Spila á heimaneti
(tónlist).
5
Veldu tækið sem á að birta skrána í.
Slökkt er á samnýtingu skráar með því að velja
Valkostir
>
Stöðva sýningu
.
Hægt er að prenta út myndir í
Gallerí
um
Heimanet
á
samhæfum UPnP-prentara með því að velja
prentvalkostinn í
Gallerí
. Sjá ‘Myndprentun’ á bls. 43. Ekki
þarf að vera kveikt á
Samnýting efnis
.
Til að leita að skrá út frá öðrum leitarskilyrðum skaltu
velja
Valkostir
>
Leita
. Hægt er að flokka þær skrár sem
finnast með
Valkostir
>
Flokka eftir
.