Nokia N80 Internet Edition - Stillingar heimakerfis

background image

Stillingar heimakerfis

Til að deila skrám sem eru vistaðar í

Gallerí

með

samhæfum UPnP-tækjum á staðarneti þarf fyrst að búa til
og stilla internetaðgagnsstað fyrir staðarnetið og svo að
stilla forritið

Heimanet

. Sjá ‘Þráðlaust staðarnet’ á bls. 14

og þráðlausar staðarnetsstillingar í ‘Aðgangsstaðir’ á bls.
107 og ‘Þráðlaust staðarnet’ á bls. 109.

Ekki er hægt að velja valkosti fyrir

Heimanet

í

Gallerí

fyrr

en stillingar fyrir

Heimanet

hafa verið valdar/tilgreindar.

background image

Gallerí

37

Stillingar

Heimanet

forritið er stillt með því að velja

Tenging

>

Heimanet

>

Stillingar

og úr eftirfarandi:

Samnýting efnis

— Til að leyfa eða leyfa ekki samnýtingu

skráa á samhæfum tækjum. Ekki velja

Samnýting efnis

fyrr

en allar aðrar stillingar hafa verið valdar. Ef þú stillir

Samnýting efnis

er hægt að skoða og afrita skrárnar þínar

á samhæfum UPnP-tækjum á heimkerfi.

Heima-aðgangsstaður

— Til að velja internet-

aðgagnsstað fyrir kerfið. Ef ekki er kveikt á neinum
öryggisstillingum fyrir þráðlausa staðarnetið birtist
viðvörun. Þú getur haldið áfram og kveikt á örygginu síðar,
sem og hætt við að tilgreina aðgangsstaðinn og byrjað á
því að kveikja á öryggi kerfisins. Sjá Þráðlaust staðarnet í
‘Aðgangsstaðir’ á bls. 107.

Heiti tækisins míns

— Sláðu inn nafn fyrir tækið sem

birtist í samhæfum tækjum á heimkerfinu.

Efni valið til að samnýta

Þegar þú kveikir á

Samnýting efnis

geta samhæf UPnP-

tæki á heimkerfinu skoðað og afritað skrárnar sem þú vilt
deila (samnýta) með þeim.

Til að velja hvaða skrár þú vilt deila með öðrum tækjum,
sem og til að skoða samnýtingarstöðu

Myndir og

hreyfimyndir

eða

Tónlist

skaltu velja

Samnýta efni

.