
Myndir og hreyfimyndaskrár
skoðaðar
Myndir og hreyfimyndir sem hafa verið teknar með
myndavélinni eru vistaðar í möppunni
Myn. & hr.m.
í
Gallerí
. Gæði og stærð myndinnskotsins eru gefin til
kynna með einu af eftirfarandi táknum:
hægt er að senda myndinnskotið með
margmiðlunarskilaboðum eða samnýta það,
hægt er að samnýta myndinnskotið, og
myndinnskotið er of stórt til að hægt sé að senda það
eða samnýta.
Einnig er hægt að taka við myndum og myndskrám í
margmiðlunarskilaboðum, tölvupóstviðhengjum, um
Bluetooth og innrautt tengi. Nauðsynlegt er að vista
móttekna mynd eða myndinnskot í minni tækisins eða á
minniskorti til að geta skoðað skrána í galleríinu eða
spilaranum.
Opnaðu möppuna
Myn. & hr.m.
í
Gallerí
. Myndirnar og
hreyfimyndirnar eru í lykkju og þeim er raðað eftir
dagsetningu. Fjöldi skránna sést á skjánum. Skrárnar eru
skoðaðar með því að fletta upp eða niður. Hægt er að
skoða skrárnar í lykkju með því að halda skruntakkanum
uppi eða niðri.
Flettu til hægri eða vinstri til að skoða skrárnar. Skrá er
opnuð með því að ýta á skruntakkann.
Til að breyta mynd eða hreyfimynd skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
. Myndvinnsla eða klippiforriti opnast.
Til að bæta mynd eða hreyfimynd við albúm í
Gallerí
skaltu
velja
Valkostir
>
Albúm
>
Setja inn í albúm
. Sjá ‘Albúm’
á bls. 35.
Til að búa til sérsniðnar hreyfimyndir skaltu velja
hreyfimynd, eða nokkrar hreyfimyndir, í
Gallerí
og velja
Valkostir
>
Breyta
. Sjá ‘Hreyfimyndum breytt’ á bls. 30.
Til að prenta út myndir á samhæfum prentara sem tengdur
er við tækið, eða til að vista þær á minniskortinu (ef það er
í tækinu) til prentunar skaltu velja
Valkostir
>
Prenta
. Sjá
‘Myndprentun’ á bls. 43.
Mynd er stækkuð og minnkuð með því að velja
Valkostir
>
Stækka
eða
Minnka
. Stækkunin/minnkunin sést efst á
skjánum. Hlutfallið er ekki vistað.
Til að nota myndina sem bakgrunnsmynd skaltu velja
myndina og síðan
Valkostir
>
Tengja
>
Nota sem
veggfóður
.
Mynd eða hreyfimynd er eytt með því að ýta á
.

Gallerí
35
Skyggnusýning
Veldu
Valkostir
>
Skyggnusýning
>
Byrja
til að skoða
myndir og hreyfimyndir á öllum skjánum. Skyggnusýningin
byrjar og byrjað er á elstu skránni. Veldu úr eftirfarandi:
•
Spila
— til að opna RealPlayer forritið og spila
hreyfimyndaskrá.
•
Gera hlé
— til að gera hlé á skyggnusýningunni.
•
Halda áfram
— til að halda skyggnusýningunni áfram.
•
Loka
— til að loka skyggnusýningunni
Valtakkinn er notaður til að velja
Gera hlé
,
Halda áfram
og
Loka
. Flett er á milli mynda með því að ýta á
(fyrri
mynd) og
(næsta mynd).
Hraði skyggnusýninga er stilltur með því að velja
Valkostir
>