
Prentun úr Galleríi á Netinu
Með
Netprentun
geturðu pantað prentun á internetinu og
látið senda myndirnar heim eða sótt þær í verslun. Einnig
geturðu látið prenta myndir á mismunandi vörur, t.d. bolla
eða músarmottu. Það veltur á þjónustuveitunni hvaða
vörur eru í boði.
Til að geta notað
Netprentun
verðurðu að hafa í það
minnsta eina prentstillingaskrá uppsetta. Hægt er að fá
skrárnar hjá prentþjónustuveitum sem bjóða upp á
Netprentun
valkostinn.

Gallerí
39