
Skyggnusýning
>
Stillingar
>
Tími milli
skyggna
áður en skyggnusýningin er ræst.
Hljóði er bætt við skyggnusýningu með því að velja
Valkostir
>
Skyggnusýning
>
Stillingar
og svo úr
eftirfarandi:
•
Tónlist
— Veldu
Kveikt
eða
Slökkt
.
•
Lag
— Veldu tónlistarskrá af listanum.
Hljóðstyrkurinn er stilltur
með
og
tökkunum.