
Vefur
Ýttu á
og veldu
Internet
>
Vefur
(sérþjónusta).
Með
Vefur
geturðu skoðað HTML-vefsíður á internetinu
með upprunalegri uppsetningu. Þú getur einnig skoðað
vefsíður sem er sérstaklega hannaðar fyrir farsíma, og
notað XHTML.
Með
Vefur
geturðu t.d. stækkað og minnkað síðu (notað
aðdrátt), notað
Smákort
og
Yfirlit síðu
til að fletta um
síður, lesið strauma og blogg, sett vefsíður í bókamerkin
og hlaðið niður efni.
Til að opna WAP-síður símafyrirtækis skaltu notað
Þjónusta
vafrann.
Athuga skal upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og
gjaldskrá hjá þjónustuveitunni. Þjónustuveitur veita
einnig leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu
þeirra.
Til að nota
Vefur
þarftu aðgangsstað til að tengjast við
internetið. Sjá ‘Aðgangsstaðir’ á bls. 107.