Bókamerkjaskjár
Bókamerkjaskjárinn gerir þér kleift að velja vefföng af lista
bókamerkja í möppunni
Sjálfv. bókamerki
. Einnig er hægt
að slá veffang vefsíðu beint inn í reitinn (
).
táknar
upphafssíðu fyrir sjálfgefinn aðgangsstað.
Hægt er að vista vefföng (URL) sem bókamerki þegar
vafrað er. Einnig er hægt að vista vefföng sem berast í
skilaboðum í bókamerkjum og senda vistuð bókamerki til
samhæfra tækja.
Tækið getur innihaldið bókamerki og tengla fyrir vefsíður
þriðju aðila. Einnig er hægt að skoða vefsíður annarra
þriðju aðila með tækinu. Vefsíður þriðju aðila tengjast ekki
Nokia og Nokia hvetur hvorki til að þær séu skoðaðar né
tekur ábyrgð á þeim. Ef þú kýst að opna þessar síður ættir
þú að gera viðeigandi varúðarráðstafanir varðandi öryggi
þeirra og efni.
Til að opna bókamerkjaskjáinn meðan vafrað er ýtirðu á
eða velur
Valkostir
>
Bókamerki
.
Vefur
heldur einnig utan um það hvaða vefsíður þú opnar
meðan vafrað er. Í
Sjálfv. bókamerki
möppunni geturðu
skoðað lista yfir opnaðar vefsíður.
Í
Vefmötun
geturðu skoðað vistaða tengla í strauma og
bloggsíður sem þú hefur gerst áskrifandi að. Helstu
fréttafyrirtæki bjóða yfirleitt upp á strauma á vefsíðum
sínum en þá er einnig að finna á sumum bloggsíðum og
Þjónusta
79
umræðusíðum þar sem boðið er upp á nýjustu
fyrirsagnirnar og samantekt úr greinum.
Vefur
styður RSS-
vefstrauma.