
Smákort
Smákort
hjálpar þér að fletta um vefsíður sem innihalda
mikið magn upplýsinga. Þegar kveikt er á
Smákort
í
vafrastillingunum og flett er um stóra vefsíðu opnast
Smákort
með yfirliti vefsíðunnar. Til að fletta um
Smákort
ýtirðu á
,
,
eða
. Þegar þú finnur
það sem þú leitar að skaltu hætta að fletta. Þá hverfur
Smákort
og þú ferð á rétta staðsetningu. Til að kveikja
á
Smákort
velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Smákort
>
Kveikt
.