Nokia N80 Internet Edition - Vafra²

background image

Vafrað

Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst

og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum
hugbúnaði.

Veldu bókamerki og ýttu á skruntakkann til að hlaða niður
síðunni. Einnig er hægt að slá slóð síðunnar inn í reitinn
(

).

Ábending! Til að fara aftur í biðstöðu á meðan vafrinn

er opinn í bakgrunni ýtirðu tvisvar sinnum á

. Til að

fara aftur í vafrann heldurðu inni

og velur vafrann

af listanum.

Til að slá inn veffang sem þú vilt opna velurðu

Valkostir

>

Opna vefsíðu

.

Ábending! Til að opna vistuð bókamerki meðan þú

vafrar ýtirðu á

og velur bókamerkið.

Síða er uppfærð með því að velja

Valkostir

>

Valm. í leiðarkerfi

>

Hlaða aftur

.

Veffang opinnar síðu er vistað sem bókamerki með því að
velja

Valkostir

>

Vista í bókamerkjum

.

Til að sjá hvaða vefsíður þú hefur opnað meðan þú vafraðir
velurðu

Valkostir

>

Valm. í leiðarkerfi

>

Forsaga

. Til að

láta birta lista yfir fyrri síður sjálfkrafa þegar þú snýrð
aftur á fyrri síðu skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Listi

yfir fyrri síður

>

Kveikt

.

Til að sjá skyndimyndir af þeim vefsíðum sem þú hefur
opnað meðan þú vafraðir velurðu

Til baka

(til staðar ef

kveikt er á

Listi yfir fyrri síður

í stillingum vafra.)

Til að heimila eða koma í veg fyrir að margir gluggar opnist
í einu velurðu

Valkostir

>

Stillingar

>

Loka f.

sprettiglugga

>

.

Flýtivísar á takkaborði
• Ýttu á

til að loka opnum glugga þegar fleiri en einn

gluggi er opinn.

• Ýttu á

til að opna bókamerkin þín.

• Ýttu á

til að leita að texta á síðu.

• Ýttu á

til að fara aftur um eina síðu.

• Ýttu á

til að birta alla opna glugga.

• Ýttu á

til að sýna yfirlit fyrir síðuna. Ýttu aftur á

til að auka aðdráttinn og skoða upplýsingarnar.

• Ýttu á

til að opna aðra vefsíðu.

• Ýttu á

til að opna heimasíðuna (hafi hún verið

valin).

• Síða er stækkuð eða minnkuð (súmmuð) með því að

ýta á

eða

.

background image

Þjónusta

80