Nokia N80 Internet Edition - Vefstraumar og blogg

background image

Vefstraumar og blogg

Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst

og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum
hugbúnaði.

Vefstraumar eru xml-skrár á vefsíðum sem
bloggsamfélagið og fréttaþjónustur nota gjarnan til að
deila (senda út) síðustu fyrirsögnum, fréttum eða
upplýsingum. Straumar eru algengir á vefsíðum,
bloggsíðum og wiki-síðum. Blogg eða vefblogg eru
vefdagbækur. Til að hlaða straumi eða bloggi á vefnum
velurðu það og ýtir á skruntakkann.

Vefur

ber sjálfkrafa kennsl á það hvort vefsíða inniheldur

RSS-straum(a). Til að gerast áskrifandi að straumi á vefsíðu
velurðu

Valkostir

>

Gerast áskrifandi

eða smellir á

tengilinn. Til að skoða strauma sem þú hefur gerst
áskrifandi að skaltu opna bókamerkjaskjáinn og velja

Vefmötun

.

Til að bæta við straumi eða bloggi velurðu

Vefmötun

>

Valkostir

>

Stjórna vefmötun

>

Ný vefmötun

og slærð

inn nauðsynlegar upplýsingar. Til að breyta straumi eða
bloggi velurðu

Valkostir

>

Stjórna vefmötun

>

Breyta

.

background image

Þjónusta

81