
Yfirlit síðu
Þegar þú flettir um vefsíðu sem inniheldur mikið magn
upplýsinga geturðu notað
Yfirlit síðu
til að sjá hvers
konar upplýsingar síðan inniheldur.
Ýttu á
til að birta yfirlit fyrir opna síðu. Til að finna
réttan stað á síðunni ýtirðu á
,
,
eða
. Ýttu
aftur á
til að auka aðdráttinn og skoða upplýsingarnar.