
Skipuleggja flash-skrár
Ýttu á
og veldu
Myndafor.
>
Flash-spil.
. Flettu til
hægri.
Til að opna möppu eða spila flash-skrár skaltu fletta að
henni og ýta á skruntakkann.
Flash-skrá er send til samhæfs tækis með því að fletta að
henni og velja
Valkostir
>
Senda
.
Til að afrita flash-skrá í aðra möppu skaltu velja
Valkostir
>
Skipuleggja
>
Afrita í möppu
.
Til að færa flash-skrá í aðra möppu skaltu velja
Valkostir
>
Skipuleggja
>
Færa í möppu
.
Til að búa til möppu fyrir flash-skrárnar þínar skaltu
velja
Valkostir
>
Skipuleggja
>
Ný mappa
.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Til að eyða flash-skrá skaltu fletta að henni og ýta á
.