Sérsniðin muvees búin til
1
Í aðalskjá
Leikstjóri
skaltu velja
Sérsn. muvee
.
2
Veldu innskotin sem þú vilt nota í muvee-inu í
Mynskeið
,
Mynd
,
Stíll
eða
Tónlist
.
Þegar þú hefur valið hreyfimyndir og myndir skaltu
velja
Valkostir
>
Frekari valkostir
til að tilgreina í
hvaða röð skrárnar eru spilaðar. Veldu skrána sem þú
vilt færa og ýttu á
. Flettu svo að skránni sem á að
innihalda merktu skrána og ýttu á
.
Til að klippa myndskeið skaltu velja
Valkostir
>
Veldu
hluta
. Sjá ‘Efni valið’ á bls. 47.
Í
Skilaboð
er hægt að bæta opnunar- og lokakveðju við
muvee.
3
Veldu
Búa til muvee
og eitthvað af eftirfarandi:
Margmiðlunarboð
— til að skráin passi í
margmiðlunarskilaboð
Sjálfvirkt val
— til að hafa allar myndirnar og
myndskeiðin sem voru valin í muvee-inu
Sama og tónlist
— til að láta muvee vara jafn lengi og
tónlistarskráin sem var valin
Notandi skilgreinir
— til að tilgreina lengd muvee
4
Veldu
Valkostir
>
Vista
.
Hægt er að forskoða muvee áður en þau eru vistuð með því
að opna
Forskoða
og velja
Valkostir
>
Spila
.
Hægt er að búa til nýtt muvee með sömu stillingum með
því að velja
Valkostir
>
Endurgera
.
Efni valið
Til að klippa myndskeiðin skaltu velja
Valkostir
>
Frekari
valkostir
>
Valkostir
>
Veldu hluta
. Þú getur valið þá
hvaða kaflar eru með og hverjir eru ekki með í muvee. Í
stikunni merkir grænn að kaflinn er með, rauður að hann
er ekki með og grár að kaflinn sé hlutlaus.
Til að setja kafla myndskeiðs í muvee skaltu fletta að
honum og velja
Valkostir
>
Nota
. Veldu
Valkostir
>
Nota
ekki
til að taka út kaflann. Veldu
Valkostir
>
Undanskilja
bil
til að taka út ramma.
Til að láta
Leikstjóri
velja eða hafna kafla af handahófi
skaltu fletta að kaflanum og velja
Valkostir
>
Merkja sem
hlutlaust
.
Til að láta
Leikstjóri
velja eða hafna köflum úr myndskeiði
af handahófi velurðu
Valkostir
>
Merkja allt s. hlutlaust
.
Stillingar
Veldu
Stillingar
til að breyta eftirfarandi stillingum:
Minni í notkun
— Veldu hvar muvees eru vistuð.
Upplausn
— Veldu upplausn fyrir muvees.
Sjálfgefið heiti muvee
— Tilgreindu sjálfgefið heiti fyrir
muvees.
Miðlunarf
o
rrit
48