Nokia N80 Internet Edition - Myndprentun

background image

Myndprentun

Myndir eru prentaðar með því að velja myndina sem á að
prenta og svo

Myndprentun

valkostinn í galleríinu,

myndavélinni, myndvinnslunni eða myndskjánum.

Notaðu

Myndprentun

til að prenta myndirnar þínar um

USB-snúru, þráðlaust staðarnet (ef það er til staðar)
Bluetooth eða samhæft minniskort (sé það til staðar).

Aðeins er hægt að prenta myndir sem eru á .jpeg-sniði.
Myndirnar sem teknar eru með myndavélinni eru sjálfkrafa
vistaðar á .jpeg-sniði.

Áður en hægt er að prenta út á samhæfum PictBridge
prentara þarf að tengja gagnasnúruna.

background image

Miðlunarf

o

rrit

44