
Forskoðun prentunar
Forskoðun prentunar opnast aðeins þegar þú byrjar að
prenta mynd í galleríinu.
Þær myndir sem hafa verið valdar birtast líkt og þær eru
prentaðar út. Hægt er að velja annað umbrot fyrir
prentarann með vinstri og hægri skruntakkanum. Ef
myndirnar passa ekki á eina síðu er hægt að fletta upp og
niður til að birta viðbótarsíðurnar.