Spilun tónlistar
Þegar tónlistarspilarinn er
opnaður birtist það lag eða
spilunarlisti sem síðast var
notaður. Tónlistarsafnið er
skoðað með því að velja
eða
Valkostir
>
Tónlistarsafn
og svo
lagalistann. Til að byrja að
spila lögin skaltu velja
Valkostir
>
Spila
.
Þegar lag er spilað er hægt að
setja það í bið og halda spilun þess áfram með því að ýta á
eða
.
Spilun lags er stöðvuð með því að ýta á
. Spólað er fram
og til baka með því að halda inni
eða
. Skipt er yfir
í fyrra eða næsta lag með því að ýta á
eða
.
Miðlunarf
o
rrit
43
Hægt er að opna þann lagalista sem verið er að spila með
því að velja
eða
Valkostir
>
Opna 'Í spilun'
. Til að vista
lagalista sem spilunarlista skaltu velja
Valkostir
>
Bæta á
lagalista
og búa til nýjan lagalista eða velja vistaðan
lagalista.
Hljóðstyrkurinn er stilltur með því að ýta á
eða
.
Skipt er á milli handahófskenndrar spilunar og venjulegrar
spilunar með því að velja
Valkostir
>
Spilun af handahófi
.
Hægt er að spila lagalista aftur frá upphafi þegar hann
hefur allur verið spilaður með því að velja
Valkostir
>
Endurtaka
.
Ábending! Hægt er að hafa forritið áfram opið og
spila tónlistina í bakgrunni með því að ýta tvisvar
sinnum á
til að fara í biðstöðu. Farið er aftur í
forritið með því að ýta á
og velja
Tónlistarsp.
.
Bókamerki fyrir niðurhal tónlistar eru opnuð með því að
velja
Valkostir
>
Sækja lög
.
Til að fara í biðstöðu og hafa áfram kveikt á FM-útvarpinu
skaltu velja
Valkostir
>
Spila í bakgrunni
.
Tónlistarsafn
Tónlistarsafnið er opnað með því að velja
Valkostir
>
Tónlistarsafn
.
Öll lög
valkosturinn birtir öll lög. Til að
skoða flokkuð lög skaltu velja
Plötur
,
Flytjendur
,
Stefnur
eða
Höfundar
. Tækið safnar upplýsingum um plötuna,
flytjandann og lagahöfundinn af ID3 eða M4A hlutum
laganna, ef þeir eru til staðar.
Til að bæta lagi, plötu, flytjendum, stefnum eða
lagahöfundum við listann skaltu velja hlutina og svo
Valkostir
>
Bæta á lagalista
. Hægt er að búa til nýja
lagalista og bæta lögum við lagalista sem þegar eru til.
Spilunarlistar eru skoðaðir með því að velja
Lagalistar
.
Nýr spilunarlisti er búinn til með því að velja
Valkostir
>
Nýr lagalisti
. Fleiri lögum er bætt við spilunarlista með því
að velja
Valkostir
>
Bæta við lögum
.
Spilunarlista er eytt með því að ýta á
. Þegar
spilunarlista er eytt er tónlistarskrám hans ekki eytt.