
Tónlist bætt við
Þegar tónlistarspilarinn er opnaður í fyrsta skiptið leitar
hann að tónlistarskrám í minni tækisins sem hann safnar
svo saman í tónlistarsafn.
Eftir að tónlistarskrám hefur verið bætt við tækið eða eytt
úr því ætti að uppfæra tónlistarsafnið. Veldu
Valkostir
>
Tónlistarsafn
>
Valkostir
>
Uppfæra Tónlistarsafn
.
Ábending! Hægt er að flytja tónlistarskrár úr tækinu
yfir á samhæft minniskort með Nokia Audio Manager í
Nokia PC Suite.
Hægt er að flytja tónlist úr samhæfri tölvu eða öðru
samhæfu tæki með USB-snúru eða Bluetooth-tengingu.
Nánari upplýsingar um tengingar við tækið, sjá ‘Tengingar’,
bls. 90. Til að breyta sjálfgefinni USB-tengistillingu skaltu
ýta á
og velja
Tenging
>
Gagnasn.
og einn af
valkostunum í
Still. f. gagnasnúru
.