
Myndataka
Ef myndavélin er stillt á
Hreyfimyndataka
, skaltu velja
venjulega myndatöku með
Valkostir
>
Myndataka
.
Til að velja fremri myndavélina, t.d. til að vera sjálf/ur á
myndinni, skaltu velja
Valkostir
>
Nota myndavél 2
.
Hægt er að eyða afritum af fluttum skrám og tæma minnið
fyrir nýjar myndir með því að velja
Valkostir
>
Sýna laust
minni
(aðeins fyrir aðalmyndavélina).
Mynd er tekin með aðalmyndavélinni með því að ýta á
myndatökutakkann. Mynd er tekin með fremri
myndavélinni með því að ýta á skruntakkann. Ekki hreyfa
tækið fyrr en myndin hefur verið vistuð.
Til að gera breytingar á lita- og birtustillingum áður en þú
tekur mynd skaltu velja
Valkostir
>
Uppsetning mynda
.
Sjá ‘Uppsetning — Stillinga lita og lýsingar’ á bls. 25.

My
ndav
él
23
Ef stillingum fyrir stækkun/minnkun, lýsingu eða liti er
breytt getur það tekið lengri tíma að vista myndir.
Stillingar fyrir myndumhverfi eru valdar með
Valkostir
>
Uppsetning mynda
>
Myndumhverfi
. Sjá ‘Myndumhverfi’
á bls. 26.
Myndavélarvísar sýna eftirfarandi:
• Vísar (1) fyrir minni tækisins (
) og minniskortið (
)
sýna hvar myndir eru vistaðar.
• Myndavísirinn (2) sýnir áætlaðan fjölda mynda sem
hægt er að vista í minni tækisins eða á minniskorti (sé
það í tækinu). Fjöldinn fer eftir myndgæðunum.
• Vísirinn fyrir myndumhverfi (3) sýnir hvaða stilling
hefur verið valin.
• Flassvísirinn (4) sýnir
hvort flassið er stillt á
Sjálfvirkur
(
),
Lag.
rauð aug.
(
),
Kveikt
(
) eða
Slökkt
(
).
• Vísirinn fyrir
myndupplausn (5)
sýnir valin myndgæði.
• Vísirinn fyrir myndaröð
(6) birtist þegar stillt hefur verið á myndaröð. Sjá
‘Nokkrar myndir teknar í röð’ á bls. 24.
• Vísir fyrir sjálfvirka myndatöku (7) sýnir að kveikt er á
sjálfvirku myndatökunni. Sjá ‘Þú með á myndinni —
sjálfvirk myndataka’ á bls. 24.
Flýtivísar eru eftirfarandi:
• Flettu upp og niður til að stækka og minnka. Vísirinn
sem birtist til hliðar við myndefnið sýnir stækkunar/
minnkunarhlutfallið.
• Flettu til vinstri til að opna
Uppsetning mynda
stillingarnar. Sjá ‘Uppsetning — Stillinga lita og
lýsingar’ á bls. 25.
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
• Notaðu báðar hendur til að halda myndavélinni kyrri.
• Þegar myndir eða hreyfimyndir eru teknar ættu
stillingarnar að hæfa umhverfinu.
• Myndgæðin minnka þegar mynd hefur verið stækkuð.
• Kveikt er á orkusparnaði myndavélarinnar ef ekki hefur
verið ýtt á neinn takka í tiltekinn tíma. Ýtt er á
takkann til að halda áfram að taka myndir.
Þegar mynd hefur verið tekin:
• Ef ekki á að vista myndina er ýtt á
eða
Valkostir
>
Eyða
valið.
• Hægt er að senda myndina
Með margmiðlun
,
Með
tölvupósti
,
Með Bluetooth
eða
Með IR
með því að ýta
á
eða
velja
Valkostir
>
Senda
. Nánari upplýsingar
er að finna í ‘Skilaboð’ á bls. 49 og ‘Bluetooth-

My
ndav
él
24
tengingar’ bls. 90. Ekki er hægt að velja þennan valkost
meðan á símtali stendur.
• Mynd er send til viðmælanda meðan á símtali stendur
með því að velja
Valkostir
>
Senda til viðmælanda
.
• Hægt er að breyta myndinni með því að velja
Valkostir
>
Breyta
. Sjá ‘Myndum breytt’ á bls. 27.
• Mynd er prentuð með því að velja
Valkostir
>
Prenta
.
Sjá ‘Myndprentun’ á bls. 43.