Nokia N80 Internet Edition - Flassi²

background image

Flassið

Aðeins er hægt að stilla á flassið í aðalmyndavélinni.

Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki má
nota flassið á fólk eða dýr sem eru mjög nálægt. Ekki má
hylja flassið þegar mynd er tekin.

background image

My

ndav

él

25

Myndavélin notar ljósdíóðu-flass þegar lýsing er lítil. Hægt
er að velja eftirfarandi stillingar fyrir flassið:

Sjálfvirkt

(

),

Lag. rauð aug.

(

),

Kveikt

(

) og

Slökkt

(

).

Kveikt er á flassinu með því að velja

Valkostir

>

Uppsetning mynda

>

Flass

>

Kveikt

.

Ef flassið er stillt á

Slökkt

eða

Sjálfvirkt

þegar

birtuskilyrðin eru góð gefur það samt frá sér veikt ljós
þegar mynd er tekin. Þannig veit sá sem verið er að taka
mynd af hvenær myndin er tekin. Flassið hefur engin áhrif
á myndina.

Ef flassið er stillt á

Lag. rauð aug.

, dregur það úr rauða

augnalitnum á myndinni.