Myndumhverfi
Umhverfisstillingar hjálpa þér við að finna réttu
stillingarnar fyrir liti og lýsingu. Veldu rétta umhverfis-
stillingu af listanum fyrir myndir eða hreyfimyndir.
Stillingarnar fyrir hvert umhverfi henta því sérstaklega.
Undir linsu aðalmyndavélarinnar er hnappur fyrir
nærmyndir. Með nærmyndatakkanum geturðu valið að
taka nærmyndir eða myndir af texta. Til að stilla sjálfgefið
á nærmyndir skaltu ýta takkanum upp (
). Skipt er á milli
Nærmynd
og
Skjalatexti
stillinganna með því að velja
Valkostir
>
Uppsetning mynda
>
Myndumhverfi
.
Til að velja annað umhverfi skaltu ýta takkanum til baka í
upphafsstöðu sína (
), velja
Valkostir
>
Uppsetning
mynda
eða
Uppsetning hreyfim.
>
Myndumhverfi
og
svo umhverfisstillinguna.
Myndumhverfi hreyfimynda
Sjálfvirkt
(
) (sjálfgefið) og
Nótt
(
)
Umhverfi kyrrmynda
Sjálfvirkt
(
) (sjálfgefið),
Notandi tilgreinir
(
),
Andlitsmynd
(
),
Landslagsmynd
(
),
Íþróttir
(
)
(þegar þú notar
Íþróttir
stillinguna er upplausnin minnkuð
niður í 1280x960). Sjá
Myndgæði
í ‘Stillingar fyrir
kyrrmyndir’ á bls. 26.),
Landslag - nótt
(
),
Andlitsmynd - nótt
(
) og
Kertaljós
(
).
Sjálfgefna stillingin fyrir myndatöku er
Sjálfvirkt
. Hægt er
að velja
Notandi tilgreinir
sem sjálfgefna stillingu.
Til að búa til þína eigin umhverfisstillingu fyrir tiltekið
umhverfi skaltu fletta að
Notandi tilgreinir
og velja
Valkostir
>
Breyta
. Í umhverfisstillingu notanda er hægt
að velja mismunandi stillingar fyrir lýsingu og liti. Hægt er
að afrita stillingar úr annarri umhverfisstillingu með því að
velja
Byggt á myndumhverfi
og svo stillinguna.
Það hvaða stillingar eru í boði veltur á því hvaða myndavél
hefur verið valin.