Nokia N80 Internet Edition - Stillingar fyrir kyrrmyndir

background image

Stillingar fyrir kyrrmyndir

Hægt er að velja á milli tveggja stillinga fyrir kyrrmyndir:

Uppsetning mynda

og aðalstillinga. Upplýsingar um

hvernig á að stilla

Uppsetning mynda

er að finna í

‘Uppsetning — Stillinga lita og lýsingar’ á bls. 25.
Uppsetningarstillingar breytast aftur yfir í sjálfvaldar
stillingar þegar myndavélinni er lokað, en aðalstillingarnar
eru þær sömu þar til þeim er breytt aftur. Aðalstillingunum
er breytt með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

og úr

eftirfarandi:

Myndgæði

Prentun 3M - Stór

(2048 x 1536 mynd-

upplausn),

Prentun 2M - Miðlungs

(1600 x 1200 mynd-

upplausn),

Prentun 1,3M - Lítil

(1280 x 960 myndupp-

lausn),

Tölvupóstur 0,5

(800 x 600 myndupplausn) eða

MMS 0,3M

(640 x 480 myndupplausn). Því meiri sem

background image

My

ndav

él

27

gæðin eru, því meira minni tekur myndin. Ef þú vilt prenta
myndina skaltu velja

Prentun 3M - Stór

,

Prentun 2M -

Miðlungs

eða

Prentun 1,3M - Lítil

. Veldu

Tölvu-póstur

0,5

ef þú vilt senda hana í tölvupósti. Veldu

MMS 0,3M

ef

þú vilt senda hana í margmiðlunarskilaboðum.

Setja inn í albúm

— Veldu hvort þú vilt vista myndina í

tilteknu albúmi (möppu) í

Gallerí

. Ef þú velur

birtist listi

yfir albúmin sem hægt er að velja.

Sýna tekna mynd

— Veldu

ef þú vilt sjá mynd eftir að

hún er tekin og

Nei

ef þú vilt halda áfram að taka myndir

án þess að birta þær sem þú hefur tekið.

Aukin stækkun

(aðeins fyrir aðalmyndavélina) — Veldu

Kveikt

ef þú vilt nota hámarksstækkun í myndatökum.

Myndgæðin minnka þegar mynd hefur verið stækkuð. Ef þú
vilt takmarka stækkunina þannig að myndgæðin minnki
ekki skaltu velja

Slökkt

.

Sjálfgefið heiti myndar

— Veldu sjálfgefið heiti fyrir

myndir.

Lokarahljóð

— Veldu tóninn sem heyrist þegar myndir eru

teknar.

Minni í notkun

— Veldu hvar myndir eru vistaðar.