Nokia N80 Internet Edition - Myndupptaka

background image

Myndupptaka

Ef myndavélin er stillt á

Myndataka

, skaltu velja

hreyfimyndir með

Valkostir

>

Hreyfimyndataka

.

Til að velja fremri myndavélina, t.d. til að vera sjálf/ur á
myndinni, skaltu velja

Valkostir

>

Nota myndavél 2

.

Hægt er að eyða afritum af fluttum skrám og tæma
minnið fyrir nýjar myndir með því að velja

Valkostir

>

Sýna laust minni

(aðeins fyrir aðalmyndavélina).

1

Ýttu á myndatökutakkann ef þú hefur valið
aðalmyndavélina og á

ef þú hefur valið fremri

myndavélina til að hefja upptökuna. Þá birtist

upptökutáknið. Ljósdíóðuflassið logar og tónn heyrist
sem gefur til að kynna að verið sé að taka upp
hreyfimynd. Flassið hefur engin áhrif á hreyfimyndina
sem er tekin.

2

Hægt er að gera hlé á upptökunni hvenær sem er með
því að ýta á

Hlé

. Biðtáknið (

) blikkar á skjánum.

Upptakan stöðvast sjálfkrafa ef gert hefur verið hlé á
henni og ekki er stutt á neinn takka í eina mínútu.

3

Veldu

Áfram

til að halda upptökunni áfram.

4

Veldu

Stöðva

til að stöðva upptökuna. Hreyfimyndin er

sjálfkrafa vistuð í

Myn. & hr.m.

möppunni í

Gallerí

. Sjá

‘Gallerí’ á bls. 33.

Til að gera breytingar á lita- og birtustillingum áður en þú
tekur upp hreyfimynd skaltu velja

Valkostir

>

Uppsetning

hreyfim.

. Sjá ‘Uppsetning — Stillinga lita og lýsingar’ á

bls. 25.

Stillingar fyrir myndumhverfi eru valdar í

Valkostir

>

Uppsetning hreyfim.

>

Myndumhverfi

. Sjá

‘Myndumhverfi’ á bls. 26.

Vísar myndupptöku sýna eftirfarandi:

• Vísar fyrir minni tækisins (

) og minniskortsins ( ) (1)

sýna hvar hreyfimyndin er vistuð.

• Lengdarvísir (2) sýnir tímann sem er liðinn og tímann

sem er eftir.

• Vísirinn fyrir myndumhverfi (3) sýnir hvaða stilling

hefur verið valin.

background image

My

ndav

él

29

• Myndjafnvægi (4)

merkir að kveikt sé á
myndjafnvægi sem
dempar áhrif
smáhreyfinga í
skerpunni (aðeins fyrir
aðalmyndavélina).

• Vísir hljóðnemans (5)

sýnir að slökkt er á
hljóðnemanum.

• Vísir fyrir skráargerðina (6) sýnir á hvaða sniði

hreyfimyndin er.

• Vísir fyrir myndgæði (7) sýnir hvort gæðin eru stillt á

,

Venjuleg

eða

Samnýting

.

Flýtivísarnir eru eftirfarandi:

• Flettu upp og niður til að stækka og minnka. Vísirinn

sem birtist til hliðar við myndefnið sýnir stækkunar/
minnkunarhlutfallið.

• Flettu til vinstri til að opna

Uppsetning hreyfim.

stillingarnar. Sjá ‘Uppsetning — Stillinga lita og
lýsingar’ á bls. 25.

Eftir að hreyfimynd hefur verið tekin:
• Til að spila hreyfimyndina um leið og hún hefur verið

tekin skaltu velja

Valkostir

>

Spila

.

• Ef þú vilt ekki vista hreyfimyndina skaltu ýta á

, eða

velja

Valkostir

>

Eyða

.

• Hægt er að senda hreyfimyndir

Með margmiðlun

,

Með tölvupósti

,

Með Bluetooth

eða

Með IR

með því

að ýta á

, eða velja

Valkostir

>

Senda

. Nánari

upplýsingar er að finna í ‘Skilaboð’ á bls. 49 og
‘Bluetooth-tengingar’ bls. 90. Ekki er hægt að velja
þennan valkost meðan á símtali stendur. Ekki er hægt
að senda hreyfimyndir sem eru vistaðar á .mp4-sniði í
margmiðlunarskilaboðum.

• Veldu

Valkostir

>

Senda til viðmælanda

til að senda

hreyfimynd til viðtakanda meðan á símtali stendur.

• Veldu

Valkostir

>

Breyta

til að slökkva á

hreyfimyndinni. Sjá ‘Hreyfimyndum breytt’ á bls.30.