
Gagnlegir flýtivísar
Flýtivísar eru gagnlegir til að spara tíma. Nánari
upplýsingar um flýtivísa er að finna í viðkomandi köflum
þessarar notendahandbókar.
Biðstaða
• Skipt er á milli opinna forrita með því að halda inni
takkanum og velja forritið. Ef minnið er lítið er
hugsanlegt að tækið loki einhverjum forritum. Tækið
vistar öll óvistuð gögn áður en það lokar forriti.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar
rafhlöðuorku og minnkar líftíma rafhlöðunnar.
• Kveikt er á myndavélinni með því að halda
myndatökutakkanum inni lengur en í 1 sekúndu.
• Hringt er í talhólfið (sérþjónusta) með því að halda
inni
.
• Margmiðlunarforrit eru opnuð með því að halda inni
. Sjá ‘Margmiðlunartakki’ á bls. 104.
• Snið er valið með því að ýta á
og velja nýtt snið.
• Skipt er á milli sniðanna
Almennt
og
Án hljóðs
með því
að halda inni
. Ef þú notar tvær símalínur
(sérþjónusta) er skipt á milli þeirra á sama hátt.
• Listi yfir númerin sem hringt var í síðast er opnaður
með því að ýta á
.
• Raddskipanir eru notaðar með því að halda inni
.
• Tengingu er komið á við
Þjónusta
(sérþjónusta) með
því að halda inni
. Sjá ‘Þjónusta’ á bls. 74.
Upplýsingar um frekari flýtivísa sem hægt er að velja í
biðstöðu er að finna í ‘Virkur biðskjár’ á bls. 103.
Texta og listum breytt
• Atriði á lista er merkt með því að velja það og ýta
samtímis á
og
.
• Hægt er að merkja mörg atriði á lista með því að halda
inni
takkanum og ýta á sama tíma á
eða
.
Valinu er lokið með því að sleppa fyrst
og síðan
.
• Til að afrita og líma texta: Stafir og orð eru valdir með
því að halda
takkanum inni. Á sama tíma er ýtt á
eða
til að auðkenna texta. Textinn er afritaður
með því að halda enn inni
og velja
Afrita
. Textinn
er settur inn í skjal með því að halda inni
takkanum
og velja
Líma
.

Nokia N8
0 t
æ
kið þitt
21