
Klukka
Ýttu á
og veldu
Klukka
. Vekjaraklukkan er stillt með því
að velja
Valkostir
>
Stilla vekjara
.
vísirinn sést á
skjánum þegar vekjaraklukkan hefur verið stillt.
Slökkt er á vekjaraklukkunni með því að velja
Stöðva
.
Einnig er hægt að slökkva á tóninum í 5 mínútur með því
að velja
Blunda
.
Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp á
meðan slökkt er á tækinu kveikir það á sér og hringir. Ef
valið er
Stöðva
er spurt hvort opna eigi tækið fyrir
símtölum. Veldu
Nei
til að slökkva á tækinu eða
Já
til að
hringja og svara símtölum. Ekki velja
Já
þegar notkun
þráðlausra síma getur valdið truflun eða hættu.
Slökkt er á vekjaraklukkunni (áður en hún hringir) með því
að velja
Klukka
>
Valkostir
>
Slökkva á vekjara
.

Nokia N8
0 t
æ
kið þitt
14