
Mikilvægir vísar
Verið er að nota tækið á GSM-símkerfi.
Verið er að nota tækið á UMTS-símkerfi
(sérþjónusta).
Mappan
Innhólf
í
Skilaboð
inniheldur ein eða fleiri
ólesin skilaboð.
Tölvupóstur bíður þín í ytra pósthólfinu.
Það eru ósend skilaboð í möppunni
Úthólf
.
Einhverjum símtölum hefur ekki verið svarað.
Birtist ef
Gerð hringingar
er stillt á
Án hljóðs
.
Takkaborðið er læst.
Vekjaraklukkan mun hringja.
Símalína 2 er í notkun (sérþjónusta).
Öll móttekin símtöl eru flutt í annað símanúmer.
Ef þú hefur tvær símalínur (sérþjónusta) er vísirinn fyrir
fyrri línuna
og fyrir þá síðari
.
Samhæft höfuðtól er tengt við tækið.
Tenging við samhæft Bluetooth-höfuðtól hefur
rofnað.
Samhæfur hljóðmöskvi er tengdur við tækið.
Samhæfur
Textasími
er tengdur við tækið.
Gagnasímtal er virkt.
Hægt er að koma á GPRS- eða EDGE-
pakkagagnatengingu.
GPRS- eða EDGE-pakkagagnatenging er virk.
GPRS- eða EDGE-pakkagagnatenging er í bið.
Hægt er að koma á UMTS-pakkagagnatengingu.
UMTS-pakkagagnatenging er virk.
UMTS-pakkagagnatenging er í bið.
Hægt er að tengjast við þráðlaust staðarnet (eftir að
þú hefur stillt tækið þannig að það leiti að þráðlausum
staðarnetum). Sjá ‘Þráðlaust staðarnet’ á bls. 109.
Þráðlaus staðarnetstenging er virk á kerfi sem notar
dulkóðun.
Þráðlaus staðarnetstenging er virk á kerfi sem notar
ekki dulkóðun.
Kveikt er á Bluetooth.
Verið er að flytja gögn um Bluetooth.
USB-tenging er virk.
Innrauð tenging er virk. Ef vísirinn blikkar er tækið
þitt að reyna ná sambandi við hitt tækið, eða þá að
tengingin hefur rofnað.

Nokia N8
0 t
æ
kið þitt
13