Nokia N80 Internet Edition - Minniskort

background image

Minniskort

Hægt er að auka minnið með samhæfu
miniSD-minniskorti og spara þannig
minni tækisins. Einnig er hægt að taka
afrit af upplýsingunum í tækinu og
vista þær á minniskortinu.

Aðeins skal nota samhæf miniSD kort sem Nokia hefur
samþykkt til notkunar með þessu tæki. Nokia styðst við
viðurkennda staðla fyrir minniskort. Þó getur verið að sum
kort sé ekki hægt að nota að fullu með þessu tæki.
Ósamhæf kort geta skaðað kortið og tækið og skemmt
gögn sem vistuð eru á kortinu.

Öll minniskort skal geyma þar sem börn ná ekki til.

Minniskorti komið fyrir

1

Minniskortinu er komið
fyrir í tækinu með því að
setja fingur í dældina efst
á lokinu fyrir raufinni og
opna það.

2

Settu minniskortið í
raufina. Snertur kortsins
þurfa að snúa upp og að
raufinni og skáhornið
þarf að vísa að neðri
hluta tækisins.

background image

Nokia N8

0 t

æ

kið þitt

18

3

Ýttu kortinu inn. Smellur heyrist
þegar kortið fellur á sinn stað.

4

Lokaðu raufinni. Ekki er hægt að
nota minniskortið þegar lokið
yfir raufinni er opið.

Minniskort fjarlægt

1

Áður en minniskortið er fjarlægt
þarf að ýta á rofa tækisins og
velja

Fjarl. minniskort

. Öllum forritum er lokað.

2

Þegar

Fjarlægðu minniskort og styddu á 'Í lagi'

birtist skaltu opna lokið fyrir raufinni.

3

Ýttu á minniskortið til að losa það úr raufinni.

4

Fjarlægðu minniskortið. Ef kveikt er á tækinu skaltu
velja

Í lagi

.

Mikilvægt: Fjarlægið ekki minniskortið meðan á

aðgerð stendur og kortið er í notkun. Ef kortið er fjarlægt
í miðri aðgerð getur það valdið skemmdum á
minniskortinu og tækinu sjálfu og gögn sem geymd eru á
kortinu geta skemmst.