
Stillingar
Í Nokia N80 tækinu eru stillingar fyrir MMS, GPRS,
straumspilun og internetþjónustu farsíma yfirleitt valdar
sjálfkrafa, samkvæmt upplýsingum frá þjónustuveitunni
eða símafyrirtækinu. Verið getur að þjónustuveitan hafi
þegar sett upp stillingar í tækinu, en einnig er hægt að fá
þær sendar í sérstökum skilaboðum.