
Takkalás (takkavari)
Tökkunum er læst með því að loka tækinu og velja
Já
þegar
textinn
Læsa tökkum?
birtist. Þegar tækið er lokað er
tökkunum læst með því að ýta á rofann og velja
Læsa
tökkum
.
Takkarnir eru opnaðir með því að opna tækið, eða ýta á
(
Úr lás
) og velja
Í lagi
þegar textinn
Takkar úr lás?
birtist.
Þegar takkalásinn er virkur getur samt verið hægt að
hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.