
Símtal í bið
í
Verkfæri
>
Stillingar
>
Hringing
>
Símtal í bið
.
Ábending! Upplýsingar um hvernig á að breyta tónum
tækisins fyrir mismunandi umhverfi og aðstæður, t.d.
að slökkva á öllum hljóðum þess, er að finna í ‘Snið —
val tóna’, bls. 101.
Ýtt er á
til að svara símtali í bið. Fyrsta símtalið er sett
í bið.
Skipt er á milli símtalanna tveggja með því að velja
Víxla
.
Til að tengja saman aðila sem er að hringja í þig eða símtal
í bið og virkt símtal, og aftengjast sjálf/ur, skaltu velja
Valkostir
>
Færa
. Ýttu á
til að ljúka virka símtalinu
eða lokaðu rennitakkaborðinu; fyrsta símtalið verður
áfram virkt. Til að leggja á báða aðilana skaltu velja
Valkostir
>
Slíta öllum símtölum
.