Nokia N80 Internet Edition - Valkostir me²an á símtali stendur

background image

Valkostir meðan á símtali stendur

Margir þeirra valkosta sem hægt er að nota meðan á
símtali stendur flokkast undir sérþjónustu. Veldu

Valkostir

meðan á símtali stendur til að nýta þér einhvern af
eftirfarandi valkostum:

Hljóðnemi af

eða

Hljóðn. á

,

Svara

,

Hafna

,

Víxla

,

Í bið

eða

Úr bið

,

Virkja símtól

,

Virkja

hátalara

, eða

Virkja höfuðtól

(ef samhæft Bluetooth-

höfuðtól er tengt við tækið),

Slíta símtali í gangi

eða

Slíta öllum símtölum

,

Ný hringing

,

Símafundur

,

Færa

og

Opna virkan biðskjá

. Veldu úr eftirfarandi:

Skipta um

— til að ljúka virku símtali og svara símtali í bið.

Senda MMS

(aðeins í UMTS-símkerfum) — til að senda

mynd eða hreyfimynd í margmiðlunarskilaboðum til
annarra þátttakenda símtalsins. Hægt er að breyta
skilaboðunum og velja aðra viðtakendur áður en þau eru
send. Ýttu á

til að senda skrána í samhæft tæki

(sérþjónusta).

Senda DTMF-tóna

— til að senda DTMF-tónastrengi, líkt

og lykilorð. Sláðu inn DTMF-strenginn eða leitaðu að
honum í

Tengiliðir

. Til að setja inn biðstafinn (w) eða

hléstafinn (p) skaltu ýta endurtekið á

. Veldu

Í lagi

til

að senda tóninn.

Ábending! Hægt er að bæta DTMF-tónum við reitina

Símanúmer

eða

DTMF-tónar

á tengiliðaspjaldi.

background image

Símtöl

72