
Forsendur fyrir samnýtingu
hreyfimynda
Þar sem nauðsynlegt er að koma á sambandi við UMTS-
símkerfi áður en hægt er að nota
Samn. hre.m.
veltur það
hvort þú getir notað
Samn. hre.m.
á því hvort slíkt símkerfi
sé til staðar. Upplýsingar um farsímakerfið, þjónustuna og
gjald fyrir hana fást hjá þjónustuveitunni.
Til að nota
Samn. hre.m.
þarftu að gera eftirfarandi:
• Gakktu úr skugga um að tækið þitt sé sett upp fyrir
tengingar á milli einstaklinga. Sjá ‘Stillingar’ á bls. 69.
• Gakktu úr skugga um að þú hafir virka UMTS-tengingu
og sért innan þjónustusvæðis UMTS-símkerfis. Sjá
‘Stillingar’ á bls. 69. Ef þú byrjar samnýtinguna þegar
tækið er tengt við UMTS-farsímakerfi og skiptir yfir í
GSM-farsímakerfi, lýkur samnýtingunni en símtalið
heldur áfram. Ekki er hægt að ræsa
Samn. hre.m.
þegar
tækið er ekki tengt við UMTS-símkerfi (t.a.m. þegar það
er tengt við GSM-símkerfi).
• Gakktu úr skugga um að bæði sendandinn og
viðtakandinn séu skráðir á UMTS-símkerfið. Ef þú býður
einhverjum í samnýtingu og slökkt er á tæki við-

Símtöl
69
komandi, það er ekki tengt við UMTS-símkerfi, eða þá
að tækið hefur ekki
Samn. hre.m.
valkostinn eða upp-
setningu tengingar á milli einstaklinga veit viðkomandi
ekki að þú sért að senda honum boð. Þú færð hins vegar
villuboð um að viðtakandinn geti ekki samþykkt boðið.