Samnýting hreyfimynda
Til að geta tekið við myndsendingu verður viðmælandinn
að setja upp
Samn. hre.m.
og velja réttar stillingar í
samhæfa tækinu sínu. Bæði þú og viðmælandinn verðið að
skrá ykkur fyrir þjónustunni áður en þið getið byrjað
myndsendinguna.
1
Meðan á raddsímtali stendur skaltu velja
Valkostir
>
Samnýta hreyfimynd
>
Beint
eða
Myndskeið
.
Ef þú velur
Myndskeið
birtist listi með hreyfimyndir.
Veldu hreyfimynd sem þú vilt samnýta og svo
Valkostir
>
Senda boð
.
2
Ef tengiliðalisti viðtakandans inniheldur nokkur SIP-
vistföng skaltu velja SIP-vistfangið sem þú vilt senda
boðið til.
Símtöl
70
Ef ekkert SIP-vistfang er til staðar skaltu slá það inn.
Ef þú veist ekki SIP-vistfang tengiliðsins skaltu slá inn
símanúmer hans (ásamt landsnúmerinu), ef það er ekki
þegar vistað í
Tengiliðir
.
3
Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið.
4
Veldu
Hlé
til að gera hlé á myndsendingunni. Veldu
Áfram
til að halda sendingunni áfram. Ef þú samnýtir
hreyfimynd geturðu spólað aftur á bak og áfram með
því að ýta skruntakkanum til vinstri eða hægri.
5
Veldu
Stöðva
til að ljúka myndsendingunni. Einnig er
slökkt á myndsendingunni þegar lagt er á viðkomandi.