
Innhólf — móttaka
skilaboða
Í
Innhólf
möppunni táknar
ólesin textaskilaboð,
ólesin margmiðlunarskilaboð,
gögn sem hafa verið
móttekin um innrautt tengi og
gögn sem hafa verið
móttekin um Bluetooth.
Þegar þú færð skilaboð birtist
og
1 ný skilaboð
í
biðstöðu. Skilaboðin eru opnuð með því að velja
Sýna
.
Skilaboð í
Innhólf
eru opnuð með því að velja þau og ýta
á
.
Mótteknum skilaboðum er svarað með því að velja
Valkostir
>
Svara
.
Til að prenta út texta eða margmiðlunarboð á samhæfum
prentara með BPP-sniði um Bluetooth-tengingu (eins og
HP Deskjet 450 Mobile Printer eða HP Photosmart 8150)
skaltu velja
Valkostir
>
Prenta
.