Útliti tækisins breytt
Til að breyta útliti skjásins, eins og veggfóðri og táknum
skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Þemu
. Þemað sem er
í notkun er táknað með
. Í
Þemu
er hægt að hópa
saman atriðum úr öðrum þemum eða velja myndir í
Gallerí
til að sérsníða þemu enn frekar. Þemu á minniskortinu (ef
einhver eru) eru táknuð með
. Ekki er hægt að velja
þemun á minniskortinu ef minniskortið er ekki í tækinu. Ef
þú vilt nota þemun sem eru vistuð á minniskortinu án þess
að minniskortið sé í tækinu skaltu fyrst vista þau í minni
þess.
Tækið s
érstillt
103
Veldu
Hlaða niður þema
til að koma á nettengingu og
hlaða niður fleiri þemum (sérþjónusta).
Til að velja þema skaltu fletta að því og velja
Valkostir
>
Gera virkt
. Til að skoða þema áður en þú velur að nota það
skaltu velja
Valkostir
>
Skoða áður
.
Þemum er breytt með því að fletta að þeim og velja
Valkostir
>
Breyta
til að breyta
Veggfóður
og
Rafhlöðusparnaður
stillingunum.
Til að nota upphaflegar stillingar þema skaltu velja
Valkostir
>
Velja upphafsþema
þegar þú breytir því.
Virkur biðskjár
Hægt er að nota biðskjáinn til að opna mest notuðu
forritin í tækinu á fljótlegan hátt. Sjálfgefin er að það sé
kveikt á virka biðskjánum.
Ýttu á
, veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Biðhamur
>