
Tengiliðahópar búnir til
1
Í
Tengiliðir
skaltu ýta á
til að opna hóplistann.
2
Veldu
Valkostir
>
Nýr hópur
.
3
Gefðu hópnum heiti eða notaðu sjálfgefna heitið
Hópur
og veldu
Í lagi
.
4
Opnaðu hópinn og veldu
Valkostir
>
Bæta félögum
við
.
5
Veldu tengilið og ýttu á
til að merkja hann. Hægt er
að bæta við mörgum meðlimum á sama tíma með því
að endurtaka þetta fyrir alla tengiliðina sem á að bæta
við hópinn.
6
Veldu
Í lagi
til að bæta tengiliðunum við hópinn.
Heiti hóps er breytt með því að velja
Valkostir
>
Endurnefna
, slá inn nýtt heiti og velja
Í lagi
.